loading/hleð
(146) Blaðsíða 136 (146) Blaðsíða 136
göngum. Viðgerð þessi entist ekki vel. Tóku hinir nýju hlut- ar húsanna brátt að skekkjast, því að skástífur vantaði í grindina. Séra Þorsteinn undi ekki vel hag sínum á Hrafns- eyri. Sótti hann því í burtu eftir 9 ára dvöl þar. Hann fékk Bjamanes í Hornafirði og flutti þangað árið 1891. Þar undi hann heldur ekki vel hag sínum. Hann sótti þá um Land- eyja- eða Krossþing og fékk það brauð frá fardögum 1906 að telja. Lausn frá prestskap sakir elli og lasleika fékk hann 1919. Hann andaðist að Krossi í Landeyjum 6. júní 1924. Séra Þorsteinn var ljúfmenni, viðmótsþýður og dagfarsprúð- ur. Hann var vandaður maður og vel látinn af þeim, sem kynntust honum vel. Hann var meðalmaður á vöxt, þrek- inn vel, með mikið skegg, jarpt að lit. Hann dó barnlaus. Kirkja sú, sem séra Þorsteinn Benediktsson byggði á Hrafnseyri, var vígð 28. febr. 1886. I prófastsvísitatíu, sem fram fór á Hrafnseyri 2. sept. það ár, er svo skýrt frá: „Kirkj- an er 12 al. á lengd og 9 al. á breidd, vegghæð 4% al. Á vesturenda kirkjunnar er turn allmikill. Kirkjan er með járn- þaki. í innanverðri kirkjunni er hvelfing,1) og svo tekur við loft, neglt neðan á bita. Á hvorri hlið eru þrír gluggar boga- dregnir og einn á vesturgafli uppi. Altari er nýtt og prédik- unarstóll. Bekkir eru umhverfis í kórnum og tveir lausabekk- ir. í framkirkju eru 6 bekkir hvorum megin. Tvennar vængja- hurðir eru fyrir kirkjunni. Kirkjan er máluð utan steingrá og hvítir gluggar. Yfir höfuð er kirkjan sterkt hús og vand- að og einkar svipfallegt og má heita í ágætu standi, þegar hún hefur fengið bót í ýmsum smágreinum, svo sem drifn- ar þiljur, sem gisnað hafa, og sementað með þakplötum í sumum stöðum, og hefur presturinn í hyggju að gera það nú þegar.“ 1) Hvelfing þessi var ekki bogadregin, heldur aðeins reisifjöl. Séra Richard Torfason lét gera bogadregnu hvelfinguna, sem nú er í kirkj- unni. 136
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Mynd
(24) Mynd
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Saurblað
(212) Saurblað
(213) Band
(214) Band
(215) Kjölur
(216) Framsnið
(217) Kvarði
(218) Litaspjald


Hrafnseyri

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hrafnseyri
https://baekur.is/bok/064be3a0-e28a-46c6-a8dd-29221db8e2ab

Tengja á þessa síðu: (146) Blaðsíða 136
https://baekur.is/bok/064be3a0-e28a-46c6-a8dd-29221db8e2ab/0/146

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.