loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
því að sitja fæðingarstað hans svo að til sæmdar væri, og gerði margt til að prýða hann og bæta, og sparaði hvorki fé né fyrir- höfn til þess. 1911 gekkst hann fyrir því að reisa Jóni Sigurðs- syni minnismerki rétt sunnan við íbúðarhúsið. Er það vanga- mynd forseta, fest á vel lagaðan stein, er tekin var rétt utan við túngirðinguna. Ibúð og kirkju hélt hann ávallt vel við, og málaði nægilega oft til þess að ævinlega leit vel út. Hann lét þegar á fyrstu árunum girða túnið til að verja það ágangi bú- fjár, og vissulega hafði það mikla þýðingu til bóta. Á þeim árum voru túngirðingar óalgengar. Oft var gestkvæmt á Hrafnseyri, en það hygg ég, að flest manna hafi verið þar komið samtímis hinn 17. júní 1911, á aldar- afmæli Jóns Sigurðssonar. Stóð prestur þá fyrir minningar- hátíð þar á staðnum, og var það í minnum haft, þegar ég var á heimili hans nokkrum árum síðar, að þá hefðu legið þar fyrir landi 11 vélbátar og 4 gufuskip. — Þá var fyrsta sinn sungið opinberlega hið fagra ljóð „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. — Var hvort tveggja, ljóðið og lagið, til orðið fyrir tilmæli séra Böðvars, verk snillinganna Hannesar Hafstein og Jóns Laxdal. Hlédrægni séra Böðvars olli því, að hann orti ekki sjálfur há- tíðarljóðið. Fleiri ný ljóð voru sungin við þetta tækifæri. Séra Böðvar var einn af aðalhvatamönnum að stofnun Prestafélags Vestfjarða, og var bæði í stjórn þess félags og í ritstjórn ársrits þess, „Lindin", unz hann fluttist alfarinn burt úr prófastsdæminu, en „Lindin" kom raunar ekki út eftir það. Árið 1932 gaf hann út námsbók í kristnum fræðum handa börn- um. Hann hefir og skrifað fjölmargar greinar um ýms menn- ingarmál í blöð og tímarit. Alveg sérstaklega vakti athygli mína grein, er hann ritaði í Lindina undir yfirskriftinni „Slíðra þú sverð þitt“, og hefi ég oft hugsað um, að æskilegt hefði verið, að sú grein hefði verið þýdd á erlend mál og birt sem víðast. Séra Böðvar var myndarlegur maður ásýndum, vel vaxinn og tiginlegur í framkomu og skapgerð. Hann var fríður sýn- um og bjartur yfirlitum, sviphreinn, mildur og göfugmannlegur í sjón. Hann var starfsmaður með afbrigðum, gestrisinn og greiðvikinn i bezta lagi, drengskaparmaður í hvívetna og skyldu- rækinn. Hann hafði snemma sett sér þá gullvægu reglu, að gera „skyldu sína — og dálítið meira", og lifði eftir þeirri reglu. — önnur regla hans, sem hann hélt mjög í heiðri, og skyld er hinni fyrr nefndu, lýsir sér í orðum hans: 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Band
(250) Band
(251) Kjölur
(252) Framsnið
(253) Kvarði
(254) Litaspjald


Ljóðmæli

Ár
1955
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
250


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljóðmæli
http://baekur.is/bok/38ef28a9-8c8a-4bd3-86f1-a501f0bb850b

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/38ef28a9-8c8a-4bd3-86f1-a501f0bb850b/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.